"Markþjálfun er ekki bara um að ná markmiðum, heldur að uppgötva hver þú ert og hvað þú getur orðið."
- Bara það besta
"Markþjálfun er ekki bara um að ná markmiðum, heldur að uppgötva hver þú ert og hvað þú getur orðið."
- Bara það besta
"Fyrsta skrefið í átt að breytingu er að trúa því að þú getir breyst."
- Bara það besta
Af hverju ættum við að sætta okkur við eitthvað annað en BARA ÞAÐ BESTA. Með markþjálfa aðferðinni getum við hjálpast að því að komast að því hvað Bara það besta er fyrir þig í þínu lífi.
Að beyta samtalstækni markþjálfunar komumst við nær þínum kjarna þar sem svörin við þinni völdu framtíð liggja.
Með markþjálfa aðferðinni verður ferðalgið að þinni völdu framtíð nákvæmlega eins og þú vilt hafa það því það ert þú sem ræður ferðinni. En það sem ég legg mikla áherslu á er að ferðalagið verði skemmtilegt.